Skólabyrjun á haustönn (streymi)

13.ágú.2021

Skólastarf haustannar hefst miðvikudaginn 18. ágúst klukkan 10 með skólasetningu í fyrirlestrasal Nýheima. Að lokinni skólasetningu verður umsjónarfundur þar sem stundatöflur verða skoðaðar og farið yfir helstu áherslur á önninni.

Kennsla hefst fimmtudaginn 19. ágúst samkvæmt stundaskrá. Bóksalan er eins og áður á bókasafninu og opnar á miðvikudag.

Við hlökkum til að sjá ykkur og vonum að skólastarf á haustönninni verði farsælt.

hlekkur á streymi

 

Aðrar fréttir

Staðan í fjallamennskunámi FAS

Staðan í fjallamennskunámi FAS

Nú er ljóst að námi í fjallamennsku í FAS í núverandi mynd er lokið og ekki verða innritaðir nemendur í námið á næstu haustönn. Sagan í tengslum við námið er orðin nokkuð löng og það hefur verið endurskrifað nokkrum sinnum með það fyrir augum að bæta námið og aðlaga...

FAS á Austfirsku Ólympíuleikunum

FAS á Austfirsku Ólympíuleikunum

Fyrir margt löngu var margs konar samstarf á milli framhaldsskólanna á Austulandi. Þar á meðal voru Austfirsku Ólympíuleikarnir þar sem nemendur skólanna hittust og áttu góðar stundir saman í alls konar leikjum. Þessi viðburður lagðist af fyrir mörgum árum en það...

Nemendur bjóða í kaffi

Nemendur bjóða í kaffi

Í morgun var komið að næsta sameiginlega kaffi á Nýtorgi og auðvitað mæltist það vel fyrir í húsinu. Að þessu sinni voru það nemendur sem sáu um veitingarnar en nutu aðstoðar Sigrúnar við að skera niður kökur. Margt var skrafað og allir gengu saddir og sælir frá...