Skrefum 3 og 4 náð í FAS

Skrefum 3 og 4 náð í FAS

Um miðjan nóvember fékkst það staðfest að FAS hefði náð að uppfylla skref 1 og 2 í verkefninu "græn skref ríkisstofnana". Síðan þá hefur verið unnið að skrefum 3 og 4. Mánudaginn 29. nóvember náðist sá áfangi að FAS fékk úttekt á skrefum 3 og 4 og því er nú einungis...

Mannamót á fullveldisdaginn

Mannamót á fullveldisdaginn

Í dag var komið að síðasta uppbroti annarinnar og núna höfðu nemendur veg og vanda að því að skipuleggja það.  Það var ákveðið að spila Hornafjarðarmanna og skyldu verðlaun veitt fyrir efstu þrjú sætin. Að auki átti að verðlauna þann sem slökustum árangri náði í...

Lokaráðstefna DETOUR

Lokaráðstefna DETOUR

Miðvikudaginn 10. nóvember s.l. var lokaráðstefna DETOUR verkefnisins haldin í Nýheimum. Var ráðstefnan bæði í raunheimum og í gegnum Teams. Áhugaverð erindi voru flutt á ráðstefnunni og var fyrirlesurum tíðrætt um umbreytandi ferðaupplifanir og leiðir innan...

Jólaljós í FAS

Jólaljós í FAS

Í dag var komið að jólaskreytingauppbroti í FAS. Þá var felld niður kennsla í einn tíma og allir tóku þátt í því að skreyta efri hæðina í Nýheimum. Það er því mikið um lítrík ljós í húsnæði skólans sem eiga sinn þátt í því að lýsa aðeins upp þann tíma ársins þar sem...

Skrefum 1 og 2 náð í FAS

Skrefum 1 og 2 náð í FAS

Við höfum áður sagt frá því að núna vinnur FAS að því að innleiða græn skref ríkisstofnana. Í síðustu viku fékkst það staðfest að skrefum 1 og 2 hefur verið náð í FAS. Af því tilefni var boðið upp á gómsæta gulrótarköku á kennarastofunni í dag. Núna er verið að vinna...

Hættum að slúðra

Hættum að slúðra

Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Af því tilefni var efnt til uppbrots í FAS og sýndur var stuttur TED fyrirlestur um áhrif þess að slúðra. Eftir að hafa horft á myndina talaði Fríður námsráðgjafi aðeins um það hvað slúður sé og...

Fréttir