Það er heldur betur líf og fjör í Nýheimum núna. En þar gefst fólki tækifæri á að kynna sér það fjölbreytta námsframboð sem háskólar landsins hafa upp á að bjóða og spjalla við nemendur, náms- og starfsráðgjafa um allt sem viðkemur náminu.
Auk nemenda í FAS eru nemendur grunnskólans að skoða möguleika sem bjóðast í námi. Það er líka gaman að sjá fyrrum nemendur sem eru að velta fyrir sér möguleikum á framhaldsnámi.
Kynningin í Nýheimum stendur til 12 í dag.
[modula id=“9747″]