Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the all-in-one-wp-security-and-firewall domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/fas.is/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6114
Útskrift frá FAS | FAS

Útskrift frá FAS

25.maí.2024

Í dag fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni útskrifast 10 stúdentar og 16 nemendur úr gunnnámi fjallamennsku.

Nýstúdentar eru; Almar Páll Lárusson, Amylee Vitoria Da Silva Trindade, Anna Lára Grétarsdóttir, Atli Steinar Siggeirsson, Filip Orzedowski, Guðjón Arnar Elíasson, Hafdís Ósk Harðardóttir, Mateja Nikoletic, Siggerður Egla Hjaltadóttir og Sonja Shíí Kristjánsdóttir.

Úr grunnnámi fjallamennsku útskrifast; Áskell Þór Gíslason, Dusan Mercak, Eyvindur Þorsteinsson, Guðrún María Þorsteinsdóttir, Gunnar Örn Óskarsson, Hólmfríður Vala Svavarsdóttir, Karolina Magdalena Szymczyk, Karólína Ósk Erlingsdóttir, Maria Johanna van Dijk, Selma Sigurðardóttir Malmquist, Sigmar Breki Sigurðsson, Silja Þórunn Arnfinnsdóttir, Steinar Eiríkur Kristjánsson, Svenja Harms, Villimey Líf Friðriksdóttir og Weronika Rusek.

Bestum árangri á stúdentprófi að þessu sinn nær Anna Lára Grétarsdóttir. Hún fær 10 í meðaleinkunn og er þetta í annað skipti í sögu skólans sem nemandi nær þessum árangri.

Starfsfólk FAS óskar útskriftarnemendum öllum til hamingju með áfangann og óskar þeim velfarnaðar í framtíðinni.

 

Aðrar fréttir

Nám í landvörslu við FAS

Nám í landvörslu við FAS

Í síðustu viku sögðum við frá því að það hefði náðst samkomulag um að halda áfram námi í fjallamennsku út skólaárið og fögnum við þeim áfanga. Á næstu vorönn verður í boði í fjallanáminu valáfangi sem heitir „Landvarsla“. FAS fékk fyrir stuttu staðfest leyfi...

Fréttir af fjallamennskunámi FAS

Fréttir af fjallamennskunámi FAS

Síðustu vikur og mánuði hefur mikið verið í gangi varðandi fjallamennskunámið í FAS. Í upphafi skólaárs var staðan sú að námið var tryggt fram að áramótum en framhaldið óljóst. Mikil vinna hefur átt sér stað undanfarið sem margir hafa komið að, ekki síst fulltrúar...

Lesið í landið

Lesið í landið

Það hefur lengi verið lögð áhersla á ýmis konar náttúruskoðun í FAS. Í marga áratugi var sérstaklega fylgst með skriðjöklum og reynt að mæla hvort þeir væru að ganga fram eða hopa. Flestar ferðirnar með nemendur voru að Heinabergsjökli. Þá var mæld fjarlægð frá...