Útskrift frá FAS

25.maí.2024

Í dag fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni útskrifast 10 stúdentar og 16 nemendur úr gunnnámi fjallamennsku.

Nýstúdentar eru; Almar Páll Lárusson, Amylee Vitoria Da Silva Trindade, Anna Lára Grétarsdóttir, Atli Steinar Siggeirsson, Filip Orzedowski, Guðjón Arnar Elíasson, Hafdís Ósk Harðardóttir, Mateja Nikoletic, Siggerður Egla Hjaltadóttir og Sonja Shíí Kristjánsdóttir.

Úr grunnnámi fjallamennsku útskrifast; Áskell Þór Gíslason, Dusan Mercak, Eyvindur Þorsteinsson, Guðrún María Þorsteinsdóttir, Gunnar Örn Óskarsson, Hólmfríður Vala Svavarsdóttir, Karolina Magdalena Szymczyk, Karólína Ósk Erlingsdóttir, Maria Johanna van Dijk, Selma Sigurðardóttir Malmquist, Sigmar Breki Sigurðsson, Silja Þórunn Arnfinnsdóttir, Steinar Eiríkur Kristjánsson, Svenja Harms, Villimey Líf Friðriksdóttir og Weronika Rusek.

Bestum árangri á stúdentprófi að þessu sinn nær Anna Lára Grétarsdóttir. Hún fær 10 í meðaleinkunn og er þetta í annað skipti í sögu skólans sem nemandi nær þessum árangri.

Starfsfólk FAS óskar útskriftarnemendum öllum til hamingju með áfangann og óskar þeim velfarnaðar í framtíðinni.

 

Aðrar fréttir

HeimaHöfn – Vinnustofur í FAS

HeimaHöfn – Vinnustofur í FAS

Það er heldur betur búið að vera líflegt í FAS í dag og margt um manninn. Í dag var haldin fyrsta vinnustofan í verkefninu HeimaHöfn en það er samstarfsverkefni Nýheima þekkingarseturs og Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Verkefnið felur í sér náið samstarf með ungu...

Burt með allt ofbeldi

Burt með allt ofbeldi

Við höfum ekki farið varhluta af umræðu um aukið ofbeldi í þjóðfélaginu síðustu daga og vikur. Það er mikilvægt að allir taki höndum saman um að sporna við öllu ofbeldi. Bleikur litur er orðinn tákn þess að ofbeldi verði aldrei samþykkt. Undanfarna daga hafa sést víðs...

Klettar og línuvinna

Klettar og línuvinna

Veðrið gaf góðan tón í byrjun skólaárs á fyrsta námskeiði hjá glænýjum hóp í Fjallamennskunáminu. Kennurum til stórkostlegrar undrunar var þurrt alla dagana nema þann fyrsta, en það gerði ekkert til. Meira að segja júmmæfingar á Skeiðarárbrú fóru fram í sól og blíðu...