Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
Fjölbreytni - Áræðni - Sköpun Sækja um námUpplýsingar um fjarnámFjallamennskunám
55 eininga nám sem lýkur á tveimur önnum. Námið er sérhæft nám í fjallamennsku og er ætlað fyrir þá sem vilja auka eigin færni eða starfa við fjallamennsku og leiðsögn.
Námsbrautir
Í FAS er boðið upp á þrjár stúdentsbrautir. Hug- og félagsvísindbraut, Náttúru- og raunvísindabraut síðan Kjörnámsbraut. Einnig er hægt að stunda nám á Vélstjórnarbraut og framhaldsskólabraut.
Náttúrufarsrannsóknir
Stundaðar hafa verið mælingar og rannsóknir á jökulsporðum, framvindu gróðurs á Skeiðaraársandi, viðgangi álftastofnsins í Lóni og fuglar hafa verið taldi í Óslandi
Office 365
Inna
Námsvefur FAS
Matseðill
Fjasarinn
Tilkynna ofbeldi
Fréttir
Fréttir af fjallamennskunámi FAS
Síðustu vikur og mánuði hefur mikið verið í gangi varðandi fjallamennskunámið í FAS. Í upphafi skólaárs var staðan sú að námið var tryggt fram að áramótum en framhaldið óljóst. Mikil vinna hefur átt...
Lesið í landið
Það hefur lengi verið lögð áhersla á ýmis konar náttúruskoðun í FAS. Í marga áratugi var sérstaklega fylgst með skriðjöklum og reynt að mæla hvort þeir væru að ganga fram eða hopa. Flestar ferðirnar...
Rafræn lokaráðstefna í ForestWell
Rafræn ráðstefna ForestWell verkefnisins sem FAS er þátttakandi í verður haldin fimmtudaginn 7. nóvember kl. 11:00 – 12:30. Á ráðstefnunni verður fjallað um opið aðgengi að rafrænu námsefni,...
Á döfinni
✎ Dagur Íslenskrar tungu
🇮🇸 Fullveldisdagurinn
Stekkjarstaur
Giljagaur
Erlent samstarf:
Instagram á vegum FAS
FAS á Instagram
Fjallamennskunám FAS á Instagram