Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu

Fjölbreytni - Áræðni - Sköpun
Sækja um námUpplýsingar um fjarnám

Fjallamennskunám

55 eininga nám sem lýkur á tveimur önnum. Námið er sérhæft nám í fjallamennsku og er ætlað fyrir þá sem vilja auka eigin færni eða starfa við fjallamennsku og leiðsögn.

Námsbrautir

Í FAS er boðið upp á þrjár stúdentsbrautir. Hug- og félagsvísindbraut, Náttúru- og raunvísindabraut síðan Kjörnámsbraut. Einnig er hægt að stunda nám á Vélstjórnarbraut og framhaldsskólabraut.

Náttúrufarsrannsóknir

Stundaðar hafa verið mælingar og rannsóknir á jökulsporðum, framvindu gróðurs á Skeiðaraársandi, viðgangi álftastofnsins í Lóni og fuglar hafa verið taldi í Óslandi

Office 365

Inna

Námsvefur FAS

Matseðill

i

Fjasarinn

Tilkynna ofbeldi

Fréttir

Á leið til Finnlands

Á leið til Finnlands

Um hádegisbil í dag lagði af stað hópur nemenda ásamt tveimur kennurum áleiðis til Vaala í Finnlandi. Þessi heimsókn er hluti af Nordplus Junior verkefni sem fjallar um náttúrulegar auðlindir og...

Stöðumat og miðannarsamtöl

Stöðumat og miðannarsamtöl

Síðustu daga og vikur hafa nemendur verið að skila ýmsum vinnugögnum til kennara og jafnvel að taka einhver próf. Kennarar nota svo þessi gögn til að meta stöðu nemenda og setja þær upplýsingar í...

Rötun og útivist

Rötun og útivist

Sjö daga rötunar- og útivistaráfanga FAS lauk í september þar sem nemendur skipulögðu fimm daga ferð í óbyggðum með allt á bakinu. Áherslur áfangans voru að gera nemendur færa í að skipuleggja ferð...

Á döfinni

24 okt

✊🏻 Kvennafrídagurinn

Fimmtudagur
31 okt
01 nóv

🧟‍♂️🧟‍♀️ Hrekkjavaka

Fimmtudagur
01 - 02 nóv

✞ Allraheilagramessa

Föstudagur
02 - 03 nóv

✞ Allrasálnamessa

Laugardagur
No event found!

Erlent samstarf:

Instagram á  vegum FAS

FAS á Instagram

Fjallamennskunám FAS á Instagram