Skólinn reynir að bjóða reglulega upp á erlend samstarfverkefni þar sem nemendum gefst kostur á að taka þátt í spennandi verkefnum og ferðast til samstarfslanda. Ætla má að í gegnum tíðina hafi vel annað hundrað nemenda tekið þátt í slíkum verkefnum.