Verkefni á vegum eTwinning

Nachhaltigkeit im Nationalpark

Skólaárið 2013-2015 var verkefni sem fjallar um sjálfbærni í þjóðgörðum. Nemendur unnu meðal annars að snjallsímaleiðsögn í Vatnajökulsþjóðgarði. Verkefni var samstarfsverkefni við Max-Planck-Gymansium í Tríer í Þýskalandi. Að þessu sinni voru tveir íslenskir samstarfsskólar; Menntaskólinn á Egilsstöðum og FAS.  Vinir Vatnajökuls styrktu líka verkefnið þannig að hægt var að kaupa búnað til að setja leiðsögnina í snjallsíma.

Weltklimakonflikt als Energieproblem

nemendaskiptaverkefni við Max-Planck-Gymansium í Tríer í Þýskalandi. Þetta var samstarfsverkefni framhaldsskólanna þriggja á Austurlandi við skólann í Tríer. Verkefnið hófst 2009 og lauk vorið 2011.

Water and Fire

Á vorönn 2005 hóf skólinn samstarf við Kölscey Ferenc Gimnázium í Zalaegerszeg í Ungverjalandi undir merkjum eTwinning áætlunarinnar.