Verkefni styrkt af Nordplus
En god nabo er guld værd
Skólaárið 2018 – 2019 var samstarfs með Faarevejle Efterskole í Danmörku. Fyrir áramót voru tengsl Ísland og Danmerkur í gegnum tíðina skoðuð og þá var samskiptamálið danska. Eftir áramót var samskiptamálið enska og þá voru heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna skoðuð, sérstaklega markmið númer 12, 13 og 14.
Alternative Energy Resources
Skólaárið 2011 – 2012 var verkni sem fjallaði fyrst og fremst um vistvæna og endurnýjanlega orkugjafa. Verkefnið var í samstarfsverkefni á vegum Nordplus Junior við skóla í Siaulai í Litháen. Þetta verkefni hlaut eTwinning verðlaun í flokki framhaldsskóla árið 2011 – 2012 á árlegri ráðstefnu um rafrænt samstarf á milli skóla.
Common Nordic
var Nordplus Junior verkefni milli FAS og Jämsän sedun koulutuskeskus / Maatalous- ja puutarhaoppilaitos Yrkesskola í Jämsä í Finnlandi skólaárið 2007 – 2008. Nafn finnska skólans í dag er Gradia Jämsä