Verkefni styrkt af Erasmus+
Advent
ADVENT stendur fyrir starfsmenntun og þjálfun í afþreyingarferðaþjónustu. ADVENT er þriggja ára verkefni sem hófst i september 2017
Cultural heritage in the context of students’ careers
Nemendum þáttökuþjóðanna er ætlað að vinna verkefni um menningararfleifð sinna þjóða sem á jafnframt að tengjast ferðaþjónustu.
Your Health is your Wealth
Verkefnið er í samstarfi við Liceum Ogólnokształcące nr VII (LO nr. VII) í borginni Wroclaw í Póllandi. Í verkefninu hefur m.a. verið skoðað hvað hver einstaklingur getur gert til að bæta árangur sinn í lífi og starfi.
120 myndir
Verkefnið 120 myndir er samstarfsverkefni skóla í Frakklandi, Þýskalandi, Lúxemborg, Belgíu, Litháen og á Íslandi en tveir kennarar í FAS taka þátt í verkefninu að hálfu Íslands. Eins og nafnið gefur til kynna snýst það um myndir og hvernig þær geti auðveldað ungu fólki að velja sér starfsvettvang. Jafnframt nýtist verkefnið við tungumálakennslu. Nú er verið að leggja lokahönd á vefsíðu með kennsluefni sem verður öllum aðgengilegt.