Vélstjórnarbraut A ≤750 kW réttindi

Markmið brautarinnar er að mennta þá sem hyggjast afla sér réttinda til að starfa á skipum með vélarafl minna en 750 kW og sækjast ekki eftir frekara vélstjórnarnámi. Gert er ráð fyrir að atvinnuþáttaka fram til 18 ára aldurs veiti nemanda þann grunn að hann sé fær um að takast á við nám sem skipulagt er í samræmi við þessa námsbrautarlýsingu. Réttindin fást að fullnægðum skilyrðum um siglingatíma og starfsþjálfun. Með eðlilegum námshraða er unnt að ljúka þessari námsbraut á tveimur önnum. 

Kjarni allra stúdentsbrauta • 115 einingar

Númer
Jafngildisáfangar
Lýsandi heiti
Einingar
Heilbrigðisfræði
HBFR1SA03(AS)
HBF101
Heilbrigðisfræði – grunnur
3. ein.
Hönnun skipa
HÖSK2VA04(AV)
HÖS102
Hönnun skipa
4. ein.
Kælitækni
KÆLI2VA05(AV)
KÆL122
Kælitækni 1
5. ein.
Málmsuða
MLSU1VA03(AV)
LSU102 og RSU102
Málmsuða 1 – pinnasuða, logsuða/-skurður, grunnáfangi
3. ein.
Rafmagnsfræði
RAMV1VA04(AV)
RAF103
Rafmagnsfræði 1
4. ein.
Rafmagnsfræði
RAMV2VA04(BV)
RAF253
Rafmagnsfræði 2
4. ein.
Rafmagnsfræði
RAMV2VA04(CV)
RAF353
Rafmagnsfræði 3
4. ein.
Smíðar
SMÍÐ1VA04(AV)
SMÍ104
Málmsmíðar 1 – handavinna, grunnur
4. ein.
Stýritækni málmiðna
STÝR1VA04(AV)
STÝ102
Stýritækni loft- og vökvastýringa
4. ein.
Vélfræði
VÉLF1VA04(AV)
VFR113
Vélfræði 1
4. ein.
Vélstjórn
VÉLS1VA04(AV)
VST103
Vélstjórn 1
4. ein.
Vélstjórn
VÉLS2VA04(BV)
VST204
Vélstjórn 2
4. ein.
Vélvirkjun
VÉLV3VA04(AV)
VIR104
Viðhald véla – vélvirkjun
4. ein.

  Alls 51 eining

Inntökuskilyrði

Grunnskólapróf. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum.