Námsframboð í fjarnámi

Námsframboð – V26
Áfangi Efni áfangans Undanfari/forkröfur*
AUUM2AU05 Auðlinda- og umhverfisfræði
EFNA3EG05 Efnafræði lofttegunda, orka, jafnvægi og hraðafræði efnahvarfa EFNA2LO05 – Atómið og mólhugtakið
JARÐ2IJ05 Jarðfræði Íslands INGA1NR05 – Inngangur að náttúru- og raunvísindum
LÍFF2FA05 Almennt líffræði INGA1NR05 – Inngangur að náttúru- og raunvísindum
STÆR1TJ05 Stærðfræðigrunnur 1
STÆR1AR05 Stærðfræðigrunnur 2 Stærðfræðigrunnur 1 eða C á grunnskólaprófi
STÆR2TL05 Tölfræði og líkindareikningur B á grunnskólaprófi
STÆR2HV05 Hornaföll og vigrar STÆR2FG05 – Algebra og föll
FÉLA2FS05 Inngangur að félagsfræði
KYFR3KM05 Kynjamannfræði KYFR2IN05 – Inngangur að kynjafræði
HEIM3HS05 Siðfræði HEIM2IN05 – Inngangur að heimspeki
SAGA2AK05 Saga – almenn kynning á sögu mannkyns INGA1HF05 – Inngangur að hug- og félagsvísindum
SÁLF3ÞÞ05 Þroskasálfræði SÁLF2IN05 – Inngangur að sálfræði
DANS2ST05 Lesskilningur og málnotkun B á grunnskólaprófi
ENSK1RL05 Enskugrunnur 1
ENSK1LO05 Enskugrunnur 2 Enskugrunnur 1 eða C á grunnskólaprófi
ENSK2LS05 Enska 2 – Orðaforði, lestur og ritun ENSK2SG05 – Enska 1 – Styrking grunnþátta
ENSK3SR05 Enska 4 – Menning, saga, ritun, akademískur orðaforði ENSK3RO05 – Enska 3 – Ritun, orðaforði, bókmenntir, menning
SPÆN1TS05 Spænska 3 – Tal, ritun og smásögur SPÆN1RL05
ÞÝSK1GF05 Þýska 1 – Framburður og orðaforði
ÍSLE1LT05 Íslenskugrunnur 1
ÍSLE1SR05 Íslenskugrunnur 2 Íslenskugrunnur 1 eða C á grunnskólaprófi
ÍSLE2NH05 Nútímabókmenntir og hugtakabeiting B á grunnskólaprófi
ÍSLE3FM05 Fornöld og miðaldir 10 einingar í íslensku á hæfniþrepi 2
HEIF1FR02 Þjálfun, heilsa og vellíðan – framhald
HEIF1AL01 Almenn líkamsrækt HEIF1GR03 og HEIF1FR03
VERK3VR05 Verkefnaáfangi Tekið á næstsíðustu eða síðustu önn stúdentsnáms

Fréttaflokkar

  • Fréttir
  • Covid-19
  • Stoðþjónusta
  • Tilkynningar