Fréttir
Í gær fóru staðnemendur í inngangsáfanga að náttúruvísindum á Skeiðarársand í gær til að vitja gróðurreita sem FAS hefur fylgst með frá árinu 2009. Það er mikilvægt að fara alltaf á svipuðum árstíma...
Í gær veitti Háskóli Íslands styrki úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta HÍ en sá sjóður var stofnaður árið 2008 og var núna úthlutað úr honum í átjánda sinn. Sjóðurinn styður afreksnema til háskólanáms...
Tíminn um og eftir hádegi í gær var helgaður nýnemum sem eru nú að kynnast nýjum skóla. Það var nemendaráð sem hafði veg og vanda að skipulagi dagsins. Dagskráin hófst með því að...
Lífið í FAS
á Instagram