Fréttir
HlustaÞað var gaman að fylgjast með Gettu betur í gærkveldi þegar FAS og FÍV öttu kappi. Viðureignin hófst reyndar seinna en ráð var fyrir gert því koma þurfti búnaði frá RÚV til skólanna....
HlustaÁrið 1986 fór af stað spurningakeppnin Gettu betur en þar eigast nemendur framhaldsskólanna við. Keppnin hefur farið fram árlega síðan þá og hefur verið einn vinsælasti dagskrárliður Ríkisútvarpsins frá upphafi. Eftir að FAS kom...
HlustaGleðilegt nýtt ár frá okkur í FAS. Á morgun, þriðjudag hefst skólastarf vorannarinnar formlega hjá staðnemendum klukkan 8:30 en þá eiga þeir að mæta til umsjónarkennara sinna. Eftir fundinn verður kennt samkvæmt hraðtöflu...
Lífið í FAS
á Instagram

