Fréttir
Nú líður að skólabyrjun. Skrifstofa skólans opnar fimmtudaginn 7. ágúst. Skólastarf haustannarinnar hefst svo formlega mánudaginn 18. ágúst. Skólinn verður settur í fyrirlestrasal Nýheima klukkan 10. Í kjölfarið verða svo fundir með umsjónarkennurum....
Í dag fór fram útskrift í fjallamennskunámi FAS. Núna útskrifast tuttugu og einn af fyrsta ári og fjórir af öðru ári. Því miður er þetta síðasta útskrift í þessu námi frá FAS þar...
Í dag fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni útskrifast 19 stúdentar og einn nemandi af starfsbraut. Af hug- og félagsvísindabraut útskrifast; Andrea Sól Sigurðardóttir, Bára Mjöll Ragnheiðardóttir, Isabella Tigist Felekesdóttir og...
Lífið í FAS
á Instagram