Þórbergur Þórðarson
Skaftfellingur skoðar heiminn
Í áfanganum fá nemendur tækifæri til að kynna sér verk Þórbergs Þórðarsonar. Áfanginn er kenndur í fjarnámi. Tvö mikilvæg bókmenntaverk Þórbergs eru brotin til mergjar. Lögð er áhersla á nákvæman lestur, textagreiningu, innlifun og skapandi verkefnavinnu. Verkefni eru unnin í tengslum við lesturinn, t.a.m. í formi hlaðvarps, lestrardagbókar og umræðna á spjallþræði.
Hægt er að lesa nánar um áfangan hér
Hægt er að sækja um áfangann hér að neðan.