Fjarnámsbraut

Fjarnámsbraut til stúdentsprófs er námsleið sem leggur áherslu á að nemendur fái tækifæri til að sérhæfa sig í samræmi við persónuleg markmið og hæfniviðmið aðalnámskrár framhaldsskóla. Námið byggir á 116 eininga kjarna sem tryggir grunnþekkingu og hæfni, 60 eininga sérhæfingu sem veitir dýpri þekkingu og færni á tilteknu sviði, og 24 eininga óbundnu vali sem gefur nemendum frelsi til að velja áfanga í samræmi við áhugasvið og framtíðaráform. Námið lýkur á þriðja hæfniþrepi og heildarlengd brautarinnar er 200 einingar, með áætluðum námstíma upp á sex annir. Undir lok náms er tekið verkefnáfangi í kjarna sem lokaáfangi; efnisval hans byggist á sérhæfingu, áhugasviði og markmiðum hvers nemanda.

Kjarni – 116 einingar

Aðferðafræði rannsóknaRANN3EM05
DanskaDANS2ST05
EnskaENSK2SG05ENSK2LS05ENSK3RO05ENSK3SR05
Inngangur vísindaINGA1NR05INGA1HF05
ÍslenskaÍSLE2GO05ÍSLE2NH05ÍSLE3LF05ÍSLE3FM05
ÍþróttirHEIF1GR01HEIF1FR01HEIF1AL01HEIF1ÍG01
KynjafræðiKYFR2IN05
LíffræðiLÍFF2FA05
LokaverkefniVERK3LM05
StærðfræðiSTÆR2FG05STÆR2TL05STÆR3ÁT05
Umhverfis og auðlindafræðiAUUM1AU05
Spænska*SPÆN1HR05SPÆN1RL05SPÆN1TS05
Þýska*ÞÝSK1GF05ÞÝSK1MÁ05ÞÝSK1SM05

Sérhæfing – 60 einingar

Val – 24 einingar

*nemandi velur milli spænsku eða þýsku sem þriðja tungumál.

Fréttaflokkar

  • Fréttir
  • Covid-19
  • Stoðþjónusta
  • Tilkynningar