Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu

Fjölbreytni - Áræðni - Sköpun
Sækja um námUpplýsingar um fjarnám

Fjallamennskunám

55 eininga nám sem lýkur á tveimur önnum. Námið er sérhæft nám í fjallamennsku og er ætlað fyrir þá sem vilja auka eigin færni eða starfa við fjallamennsku og leiðsögn.

Námsbrautir

Í FAS er boðið upp á þrjár stúdentsbrautir. Hug- og félagsvísindbraut, Náttúru- og raunvísindabraut síðan Kjörnámsbraut. Einnig er hægt að stunda nám á Vélstjórnarbraut og framhaldsskólabraut.

Náttúrufarsrannsóknir

Stundaðar hafa verið mælingar og rannsóknir á jökulsporðum, framvindu gróðurs á Skeiðaraársandi, viðgangi álftastofnsins í Lóni og fuglar hafa verið taldi í Óslandi

Office 365

Inna

Námsvefur FAS

Matseðill

i

Fjasarinn

Tilkynna ofbeldi

Fréttir

Skyndihjálparnámskeið hjá fjallamennskunemendum

Skyndihjálparnámskeið hjá fjallamennskunemendum

Síðasta áfanganum hjá öðru árinu í fjallamennskunámi FAS lauk núna í lok nóvember. Áfanginn sem var kenndur á Höfn kallast Fyrsta hjálp í óbyggðum og er 8 daga fagnámskeið í fyrstu hjálp sem býr...

Skuggakosningar í Sveitarfélaginu Hornafirði

Skuggakosningar í Sveitarfélaginu Hornafirði

Það hefur líklegast ekki farið fram hjá mörgum að um næstu helgi á að kjósa til Alþingis. Allir þeir sem eru orðnir 18 ára og hafa íslenskt ríkisfang mega kjósa. Margir væntanlegir kjósendur eru þó...

Á döfinni

12 - 13 des

Stekkjarstaur

Fimmtudagur
13 - 14 des

Giljagaur

Föstudagur
14 - 15 des

Stúfur

Laugardagur
15 - 16 des

Þvörusleikir

Sunnudagur
No event found!

Erlent samstarf:

Instagram á  vegum FAS

FAS á Instagram

Fjallamennskunám FAS á Instagram