Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
Fjölbreytni - Áræðni - Sköpun Sækja um námUpplýsingar um fjarnámFjallamennskunám
55 eininga nám sem lýkur á tveimur önnum. Námið er sérhæft nám í fjallamennsku og er ætlað fyrir þá sem vilja auka eigin færni eða starfa við fjallamennsku og leiðsögn.
Landvarðanám í FAS
FAS býður uppá nám í landvörslu á vorönn 2025 og hljóta þau sem standast áfangann réttindi í landvörslu. Námið er blanda af fjarnámi og staðnámi.
Náttúrufarsrannsóknir
Stundaðar hafa verið mælingar og rannsóknir á jökulsporðum, framvindu gróðurs á Skeiðaraársandi, viðgangi álftastofnsins í Lóni og fuglar hafa verið taldi í Óslandi
Office 365
Inna
Námsvefur FAS
Matseðill
Fjasarinn
Tilkynna ofbeldi
Fréttir
Jólafrí og upphaf vorannar
Í dag lýkur starfi haustannar formlega og allar einkunnir eiga að vera komnar í INNU. Þá er líka komið jólafrí í skólanum sem er örugglega kærkomið hjá flestum. Skólastarf vorannar hefst mánudaginn...
Landvarðanám í FAS
Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) býður upp á nám í landvörslu á vorönn 2025 og hljóta þau sem standast áfangann réttindi í landvörslu. Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir. FAS fékk...
Hilmar Óli valinn í æfingahóp U18 drengja
Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa tilkynnt fyrstu æfingahópa sína fyrir komandi verkefni. Meðal þeirra sem fengu kallið í æfingahóp U18 drengja er Hilmar Óli Jóhannsson, nemandi á...
Á döfinni
⛺️ Annar í jólum
🎉 Nýársdagur
🧙♀️🔥🧟♂️ Þrettándinn
✞ Geisladagur
Erlent samstarf:
Instagram á vegum FAS
FAS á Instagram
Fjallamennskunám FAS á Instagram