Fréttir Hraðtafla vorannar 2024 – 5. janúar Posted by Kristjan Ebenezarson Dags. 4. janúar, 2024 Slökkt á athugasemdum við Hraðtafla vorannar 2024 – 5. janúar HlustaHægt er að sjá hraðtöflu fyrir fyrsta kennsludag 5. janúar hér fyrir neðan. Kennsla hefst kl 08:30 og hver kennslustund er 20 mínútur þar sem kennarar fara yfir helstu áherslur í áfanganum.