Reglur um tóbak og vímuefni Posted by Garðar Dags. 27. apríl, 2016 Slökkt á athugasemdum við Reglur um tóbak og vímuefni Öll meðferð og neysla tóbaks er bönnuð í skólanum og á skólalóð. Öll meðferð og neysla áfengis og annarra vímuefna er bönnuð í skólanum; svo og á samkomum og ferðalögum á vegum hans.