Áfangastjóri

Áfangastjóri hefur umsjón með rekstri áfangakerfis skólans, mætingarkerfi, skráningum í og úr áfanga, námsmati og prófum. Áfangastjóri er staðgengill skólameistara.