Nemendur með leshömlun

[et_pb_section fb_built=“1″ _builder_version=“3.22″][et_pb_row _builder_version=“3.25″ background_size=“initial“ background_position=“top_left“ background_repeat=“repeat“][et_pb_column type=“4_4″ _builder_version=“3.25″ custom_padding=“|||“ custom_padding__hover=“|||“][et_pb_post_title _builder_version=“4.6.1″ _module_preset=“default“ meta=“off“ featured_image=“off“ hover_enabled=“0″ sticky_enabled=“0″][/et_pb_post_title][et_pb_text _builder_version=“3.27.4″ background_size=“initial“ background_position=“top_left“ background_repeat=“repeat“]Vakni grunur um það hjá nemanda, aðstandendum hans eða kennurum að um leshömlun geti verið að ræða er námsráðgjafa gerð grein fyrir málinu. Námsráðgjafi ákveður í samráði við nemandann hvort farið er í skimunarpróf og svo lesgreiningu. Þeir sem framkvæma slík próf eru sérfræðingar á því sviði sem skólinn hefur aðgang að.

Hafi nemandi fengið greiningu á leshömlun í grunnskóla þá er mikilvægt að greiningargögn fylgi með umsókninni um skólavist.
[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section]