fjarnám

Fjarnám við Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu er frábær kostur fyrir einstaklinga sem hafa ekki tök á að stunda nám á hefðbundinn hátt.

Hér er hægt að nálgast námsframboð áfanga sem boðið er uppá í fjarnámi.

Hér er hægt að nálgast mikilvægar upplýsingar fyrir fjarnemendur

Hér er hægt að skoða kennsluáætlanir fyrir komandi önn

Algengar spurningar

Hvað er skráningargjald í fjarnámið?

Skráningar gjald er 6000 kr. Fyrir fyrstu tvo áfangana eru greiddar 12.000 fyrir hvorn, almennt er ekki innheimt gjald fyrir áfanga umfram það.

Er hægt að stunda fjarnám í öllum áfögnum?

Hægt er að stunda fjarnám í vel felstum áfögum skólans. Námsframboð skólans er hægt að sjá hér.

Eru lokapróf?

Almennt eru ekki lokapróf í áföngum.

Er hægt að útskrifast sem stúdent í fjarnámi?

Hægt er að ljúka stúdentsprófi í gegnum fjarnám hjá FAS. Boðið er upp á nám á þremur stúdentsbrautum það er náttúru- og raunvísindabraut, hug- og félagsvísindabraut og síðan Kjörnámsbraut.

Fyrirspurnir varðandi fjarnám

Agnes Heiða Þorsteinsdóttir

Umsjónarmaður fjarnáms

Here are all the URLs extracted from the provided text:

https://fas.is/wp-content/uploads/2020/11/pexels-tatiana-syrikova-3975575-scaled.jpg

https://fas.is/wp-content/uploads/2020/11/Bref_til_fjar_utan_eldri_i_upphafi_annar_Voronn_2021.pdf#new_tab

https://fas.is/wp-content/uploads/2017/10/SMH7289-1-e1607947149285.jpg