Fjallamennskunám

Fjallamennskunám er 60 eininga sérhæft nám í fjallamennsku sem tekur tvær annir og lýkur á 2. hæfniþrepi. Náminu er ætlað að auka hæfni nemenda til að ferðast um fjalllendi og óbyggðir á Íslandi. Námið er sérhæft nám í fjallamennsku og er ætlað fyrir þá sem vilja starfa við fjallamennsku og leiðsögn. Nemendur fá tiltekin réttindi innan fagfélags íslenskra fjallaleiðsögumanna AIMG. Nemendur hljóta einnig viðurkennda þjálfun í fyrstu hjálp frá Landsbjörgu. Námið veitir þjálfun í að meta vettvang og velja úrræði við ólíkar aðstæður. Námið er hugsað sem fyrsta skref í fjallamennsku og leiðsögn. Að loknu námi eiga nemendur að hafa öðlast almenna hæfni sem er í samræmi við hin níu svið lykilhæfninnar og grunnþætti menntunar. Hægt er að ljúka stúdentsprófi á kjörnámsbraut í FAS með fjallamennsku sem sérhæfingu. Einnig er hægt að ljúka framhaldsskólaprófi með fjallmennsku sem sérhæfingu.

Gönguferðir
FJAL
1GÖ05
5 ein.
Fyrsta hjálp 1&2
FJAL
1HJ02
2 ein.
Skipulag ferða
FJAL
1SF02
2 ein.
Starfsþjálfun
FJAL
1SÞ03
3 ein.
Ferðir á eigin vegum I
FJAL
2EV05
5 ein.
Fjallaskíði
FJAL
2FS02
2 ein.
Hópastjórnun og leiðsögn
FJAL
2HL05
5 ein.
Jöklaferðir grunnur
FJAL
2JÖ03
3 ein.
Kayakferðir
FJAL
2KF02
2 ein.
Klettaklifur og línuvinna
FJAL
2KK05
5 ein.
Vetrarferðir og snjóflóð
FJAL
2VF04
4 ein.
Veður- og jöklafræði
FJAL
2VJ05
5 ein.
AIMG – Fjalla 1
FJAL
3AF04
4 ein.
AIMG – Jökla 1
FJAL
3AJ03
3 ein.
Ferðir á eigin vegum II
FJAL
3EV05
5 ein.
Hæfniferð
FJAL
3HF05
5 ein.

  Alls 60 einingar