Vinnuaðstaða og tæki

Í skólanum hafa nemendur og starfsmenn aðstöðu og tæki til að ljúka sinni vinnu.  Miðað er við að vinna bæði nemenda og starfsmanna vari frá 8 til 17 virka daga.  Nemendur hafa aðgang að lesstofu, bókasafni og kennslustofum.  Auk þess hafa þeir aðgang að þráðlausu neti og prentara.  

Reglur um vinnusvæði nemenda

Reglur um raungreinastofu

Reglur um gjaldtöku fyrir notkun á húsnæði og búnaði skólans