Nám er vinna

[et_pb_section fb_built=“1″ _builder_version=“3.22″][et_pb_row _builder_version=“3.25″ background_size=“initial“ background_position=“top_left“ background_repeat=“repeat“][et_pb_column type=“4_4″ _builder_version=“3.25″ custom_padding=“|||“ custom_padding__hover=“|||“][et_pb_post_title meta=“off“ _builder_version=“3.0.87″ border_style=“solid“][/et_pb_post_title][et_pb_text _builder_version=“3.27.4″ background_size=“initial“ background_position=“top_left“ background_repeat=“repeat“]Skólinn hvetur til þess að nemendur séu virkir þátttakendur í eigin námi og þjálfist í öguðum og sjálfstæðum vinnubrögðum og skapandi hugsun.

Skólastarfið í FAS byggir á þeirri sýn að nám sé vinna en um leið félagslegt ferli. Lögð er áhersla á að nemendur skipuleggi tíma sinn þannig að þeir séu í samfelldri vinnu allan daginn.  Miðað er við að baki hverjum fimm eininga áfanga sé 105 klukkustunda vinna; ýmist í kennslustundum eða sjálfstæðu námi. Heildarvinna nemenda á bak við hverja einingu er því sú sama óháð fjölda kennslustunda á viku.
[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section]