Foreldrafundur í FAS frestast
Samkvæmt dagatali skólans hefði átt að vera foreldrafundur á morgun, 31. ágúst. Þar sem skólameistari er þessa vikuna með nemendur á Ítalíu að þá frestast fundurinn um eina viku. Hann verður haldinn 7. september. Dagskrá fyrir fundinn verður send síðar í tölvupósti.