Fréttir

Útskrift úr Fjallamennskunámi FAS 2023

Laugardaginn 27. maí fór fram útskrift fjallamennskunema frá FAS. Að þessu sinni útskrifuðst 12 nemendur. 

 Úr Fjallamennskunámi skólans útskrifast: Andrés Nói Arnarsson, Ástrós Jensdóttir, Brynjar Örn Arnarson, Edda Sól Ólafsdóttir Arnholtz, Jökull Davíðsson, Linda E Pehrsson, Malgorzata Nowak, Thelma Marín Jónssdóttir, Ólafur Tryggvi Guðmundsson, Páll Sigurgeir Guðmundsson, Snorri Ingvason og Styrmir Einarsson. Af þessum 12 útskriftarnemendum, halda 6 áfram í framhaldsnám. 

 Kennarar í Fjallamennskunámi FAS og starfsfólk skólans óska útskriftarnemendum öllum til hamingju með áfangann og hlakkar til að hittast á fjöllum!