Fréttir

Skólahald fellur niður

Vegna rauðrar viðvörunar og tilmæla frá viðbragðsaðilum mun skólahald í FAS falla niður á morgun 14. febrúar.