Fréttir

Eftir hádegismatinn bauð nemendaráð FAS öllum nemendum og starfsfólki sem var í húsi upp á nýbakaðar vöfflur. Með því vildu forsvarsmenn nemendafélgsins kynna sig og starfið framundan. Þá mættu líka formenn klúbba og...
kN7XbwPQ
Laugardaginn 13. september næstkomandi verður haldinn viðburður í Nýheimum sem ber nafnið Frístund og er þetta í annað sinn sem blásið er til þessa viðburðar. Þar munu ýmis félagasamtök og klúbbar kynna starfsemi...
fristund
Nú er runnin upp þriðja vika haustannarinnar í FAS og er það samdóma álit að skólastarfið fari vel af stað. Auk hefbundinna kennslustunda þurfa nemendur að mæta fjórum sinnum í viku í vinnustund...
vinnustund

Á döfinni

Lífið í FAS
á Instagram