Skólinn byrjar senn

Nú er heldur betur farið að styttast í að skólastarf haustannar hefjist. Skólinn verður settur föstudaginn 21. ágúst klukkan tíu í fyrirlestrasal Nýheima. Í kjölfarið verða umsjónarfundir þar sem nemendur fá m.a. afhentar stundaskrár. Kennsla hefst svo samkvæmt...

Spennandi námskeið á vegum FAS

Spennandi námskeið á vegum FAS

FAS vill vekja athygli á spennandi námskeiði í byrjun næsta skólaárs. Smáskipavélavörður - vélgæslunámskeið  Námskeiðið veitir réttindi til starfa sem vélavörður á skipi með 750 kW vél eða minni og 12 m og styttra að skráningarlengd. Bóklegt...

Útskrift frá FAS

Í dag fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni voru útskrifaðir 13 stúdentar, þrír nemendur af fjallamennskubraut, fjórir vélaverðir og einn af B stigi vélstjórnar. Nýstúdentar eru: Anna Lilja Gestsdóttir, Guðrún Kristín Stefánsdóttir, Heiðdís Anna Marteinsdóttir,...

Vísindatorg í Nýheimum

Í dag fengu nemendur á öllum aldri að kynnast margs konar vísindum með lifandi og skemmtilegum hætti á Vísindatorgi í Nýheimum. Þetta er verkefni á vegum Samtaka sveitarfélaga á Suðurlandi í samvinnu við Háskóla Íslands og nefnist Menntalest Suðurlands. Allir...

Tíundi bekkur heimsækir FAS

Tíundi bekkur heimsækir FAS. Í gær komu góðir gestir í FAS en það voru nemendur í tíunda bekk grunnskólans. Nokkrir þeirra þekkja skólann orðið ágætlega en um langt skeið hafa nemendur getað tekið bóklegar valgreinar í lok grunnskólans. Í byrjun var nemendum boðið í...

Framhaldsskólameistari í Hornafjarðarmanna

Í gær hófust opnir dagar í FAS. Þá er skólabókum ýtt til hliðar um stund og nemendur fást við eitthvað allt annað en dagsdaglega. Fyrir hádegi er hópastarf þar sem nemendur velja sér hóp eftir áhuga. Sem dæmi um hópa sem starfa núna má nefna námskeið í sjálfsvörn,...

Fréttir