Breyting á áfangaskráningu

Ósk um breyting á skráningu kemur frá umsjónarkennara viðkomandi nemanda. Ekki er tekið við óskum um breytingu frá nemendum eða öðrum kennurum. Lok áfangaskráningar eru tilgreind í skóladagatali skólans. Allar breytingar á skráningu þarf að skoða út frá heildaráætlun nemandans og leita þarf eftir samþykki kennara ef um árekstur í töflu er að ræða.

Upplýsingar um nemanda

Skráning

Skoða þarf heildaráætlun nemanda áður en óskað er eftir skráningu úr áföngum.
Vinsamlegast veljið umsjónarkennara í fellilistanum.
reCAPTCHA is required.